• Með aðstoð fagaðila Team Rynekby við gerð myndbands bjóðum við þér einstakt tækifæri til að miðla þinni styrktarþáttöku til stafsmanna, viðskiptavina og samstarfsaðila.
  • Myndbandið er framleitt sem stutt og fallegt myndband sem sýnir skuldbindingu fyrirtækisins við Team Rynkeby og samfélagsaábyrgð fyirtækisins og bakgrunn fyrir stuðningnum við Team Rynkeby. Hægt er að nota myndbandið bæði innan og utan fyrirtækisins.
  • Hvert myndband inniheldur efni um Team Rynkeby og er sérsniðið að fyrirtækinu með viðtölum við lykilstarfsfólk eins og starfsmannastjóra, forstjóra, framkvæmdastjóra eða valda starfsmenn.