Hvert fer söfnunarfé?

Hvernig söfnum við styrktarfé hjá Team Rynkeby

Á hverju ár safnar, Team Rynkeby styrktarfé til þess að styðja við langveik börn.

Þátttakendur í Team Rynkeby greiða allan þann kostnað sem til fellur vegna hjólreiðaferðarinnar eins og kaup á reiðhjóli, fatnaði, flugi og gistingu (en mega hafa liðsstyrktaraðila sem aðstoða með ýmsan sameiginlegan kostnað sem fellur til).

Miðlægur kostnaður sem  fellur til skiptist jafnt á milli vörumerkja Eckes-Granini – sem eru Rynkeby, God Morgon og Hohes C – og styrktarþega í hverju landi.

Kostnaðaráætlun fyrir tímabilið

Team Rynkeby styrktaraðilar