Sem styrktaraðili Team Rynkeby liðs styður þú ákveðið þátttökulið með því að leggja til vörur, þjónustu eða peninga. Styrktaraðilar liðs aðstoða við að halda kostnaði við verkefnið í lágmarki t.d með því að gefa vörur eða veita þjónustu.

  • Lógó á vefsíðu Team Rynkeby
  • Team Rynkeby-stuðningsborði til notkunar á eigin vefsíðu
  • Einstakt tækifæri til þess að kynna og markaðssetja vörur tengdar hjólreiðum og heilbrigðum lífsstíl

Verð: Viðeigandi vörur, þjónusta eða peningar