Við styðjum

Langveik börn

Team Rynkeby styður börn sem glíma við langvinna sjúkdóma.

Þátttakendur Team Rynkeby standa straum af eigin kostnaði í tengslum við að vera þátttakandi í verkefninu. Með vörumerkjum sínum - Rynkeby, God Morgon og hohes C – nær Eckes-Granini að dekka stærsta hlutan af föstum kostnað við verkefnið ásamt þeim samtökum sem fá fjármunina sem safnast. Þetta þýðir að allir fjármunirnir sem safnast fara beint til þeirra samtaka sem Team Rynkeby starfar fyrir í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Íslandi, Þýskalandi, Sviss og Belgíu.

Síðastliðin 5 ár hefur Team Rynkeby Ísland safnað og afhent Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna (SKB) rúmlega 103,3 milljónir króna. Frá og með þessu tímabili sem hófst nú í haust mun Team Rynkeby Ísland safna fyrir Umhyggju, félag langveikra barna á Íslandi. www.umhyggja.is

Framlög Team Rynkeby Ísland

2017: 9.414.067 ISK
2018: 16.612.744 ISK
2019: 23.611.699 ISK
2020: 25.727.341 ISK
2021: 27.937.685 ISK

Lesa meira: Vefsíða SKB (ytri tengill).

2022: 35.210.463 ISK
2023: 35.440.964 ISK

Lesa meira: Vefsíða Umhyggja (ytri tengill).

Contact

Jón Kjartan Kristinsson

Country Manager

+354 696 15 06

Solvejg Lauridsen

General Manager

sol@team-rynkeby.com

+45 6122 8936