• Team Rynkeby mun hjóla til Parísar 5-12. júlí 2025.
  • Þú getur valið að sækja um sem hjólreiðamaður eða þjónustuliði. 
  • Þú verður að sækja um fyrir 31. Ágúst, 2024
  • Við munum svara umsókn þinni í síðasta lagi þann 5. september, 2024.
  • Liðið verður samsett samkvæmt eftirfarandi 10 valforsendum.
  • Athugið að hvort heldur sem þú tekur þátt sem hjólreiðamaður eða þjónustuliði, þarft þú sjálfur að bera allan kostnað sem fylgir þátttökunni. Tímabilið 2023/2024 kostaði þátttakendur Team Rynkeby að lágmarki 23.550 DKK fyrir reiðhjólamenn (innifalið hjól, fatnaður, gistin og fullt fæði) en 4.100 DKK fyrir þjónustuliða (innifalið gisting og fullt fæði).