Þörf á fjármunum

Það er þörf á fjármunum til aðstoðar langveikum börnum þessvegna styðjum við Team Rynkeby Ísland sem hefur safnað miljónum íslenskra króna á hverju ári til aðstoðar langveikum börnum.

Meirihluti allra styrkja sem safnast rennur til rannsókna. Þú getur hjálpað okkur í Team Rynkeby að aðstoða lanveik börn. ALLAR UPPHÆÐIR SKIPTA MÁLI.

Hægt er að leggja sitt af mörkum með því að hringja í
styrktarsímanúmerin:
907-1601 kr. 1.500
907-1602 kr. 3.000
907-1603 kr. 5.000

Einnig er hægt að leggja inn frjálst framlag á reikning nr.
537-26-567 kt:580216-0990

Kærar þakkir fyrir stuðninginn.