Umsókn um þátttöku

Viljir þú verða þátttakandi í Team Rynkeby hópnum árið 2022, vinsamlega leggðu inn umsókn hér að neðan. Þú getur valið um hvort þú vilt taka þátt sem hjólreiðamaður eða sem þjónustuliði. Liðin verða valin í samræmi við þessar 10 megin valreglur.

Athugið að hvort heldur sem þú tekur þátt sem hjólreiðamaður eða þjónustuliði, þarft þú sjálfur að bera allan kostnað sem fylgir þátttökunni. Þátttökugjald árið 2021 er DKK 19.565 fyrir hjólreiðamenn (Innifalið er hjól, hjólafatnaður, hjálmur, hótel og fullt fæði) og DKK 3.850 fyrir þjónustuliða (innifalið hótel og fullt fæði). Svör við öllum helstu spurningum er að finna hér.

Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi þann 29. ágúst 2021 og svör munu berast þann 8. September 2021. Hafir þú nú þegar sent inn umsókn og vilt uppfæra hana, getur þú gert það með því að skrá þig inn hér.

Team Rynkeby will be cycling to Paris in the period July 9-16, 2022.

Snapshots from Tour de Paris 2019

Snapshots from Team Rynkeby's trip to Paris 2019 - new snapshots every day.

See videos

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2019. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram