Grunngildi

Grunngildi

  

1: Okkur er annt um verkefnið

Við fylgjum viðmiðum og leiðbeiningum
Við lítum á liðið okkar sem hluta af stærri heild
Við reynum að finna „bestu venjur“ og reynum alltaf að bæta okkur

2: Við virðum hvert annað

Við tökum virkan þátt í undirbúningi ferðarinnar
Við tökum virkan þátt í þjálfun og fjáröflunarstarfsemi
Við tölum fallega við hvert annað – einnig undir álagi
Við stöndum við samninga og styðjum sameiginlegar ákvarðanir
Við tökum ábendingum fagnandi

3: Við tökum ábyrgð

Við erum jákvæð í samskiptum okkar innan liðsins

4: Við tökum þátt

Við höfum áhuga á verkefnum liðsfélaga okkar í liðinu
Við nýtum okkur samskiptanetið og erum opin fyrir ráðgjöf annarra
Við öflum sjálf upplýsinga – einnig frá öðrum liðum í gegnum innranetið

5: Við þroskumst

Við lærum af hverju öðru
Við erum drífandi og erum ekki hrædd við að reyna nýja hluti
Við lærum af mistökum okkar

6: Við viljum ná árangri

Við hjálpum liðsfélögum okkar að ná markmiðum sínum
Við óskum þess að við og aðrir nái árangri
Við vinnum saman þvert yfir lið og landamæri

LESA MEIRA: Siðareglur í umferðinni fyrir Team Rynkeby (PDF 1,1 MB) (á dönsku)

Snapshots from Tour de Paris 2019

Snapshots from Team Rynkeby's trip to Paris 2019 - new snapshots every day.

See videos

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2019. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram