Viltu gerast styrktaraðili

 

Team Rynkeby býður uppá einstaka samstarfsmöguleika og jákvæðan sýnileika bæði innanlands og utan.

 

Platínustyrktaraðilar

Sem Platínustyrktaraðili hjá Team Rynkeby færð þú:

 • Lógó á reiðhjólafatnað sex liða, íslenska liðið og fimm önnur lið að eigin vali.
 • Auglýsingu/kynningu á vefsíðu Team Rynkeby t.d. varðandi tilboð og afslætti, kynningarmyndband eða slóð á eigin vefsíðu.
 • Lógó á fylgdarbíla (sex lið), það er á ábyrgð styrktaraðilans að útvega lógó.
 • Lógó á forsíðuna á vefsíðu Team Rynkeby.
 • Eina sérhannaða hjólatreyju með lógóum frá öllum Team Rynkeby platínustyrktaraðilum.
 • Platínustuðningsborða til notkunar á eigin vefsíðu.

 

Verð: Frá 2.000.000 krónum.

 

 

Gullstyrktaraðili

Sem gullstyrktaraðili Team Rynkeby færð þú:

 • Lógó á reiðhjólafatnaðinn (eitt lið)

 • Lógo á fylgdarbíla (eitt lið), það er á ábyrgð styrktaraðilans að útvega lógó
 • Lógó á vefsíðu Team Rynkeby

 • Gullstuðningsborða til notkunar á eigin vefsíðu

Verð: Frá 400.000 krónum.

 

Silfurstyrktaraðili

Sem silfurstyrktaraðili Team Rynkeby færð þú:

 • Lógó á fylgibíla (eitt lið),  það er á ábyrgð styrktaraðila að útvega lógó

 • Lógó á vefsíðu Team Rynkeby

 • Silfurstuðningsborða til notkunar á eigin vefsíðu

 Verð: Frá 200.000 krónum.

 

Bronsstyrktaraðili

Sem bronsstyrktaraðili Team Rynkeby færð þú:

 • Lógó á vefsíðu Team Rynkeby

 • Bronsstuðningsborða til notkunar á eigin vefsíðu

 Verð: Frá 50.000 krónum.

 

Styrktaraðili liðs

Sem styrktaraðili Team Rynkeby liðs styður þú ákveðið þátttökulið með því að leggja til vörur, þjónustu eða peninga. Styrktaraðilar liðs aðstoða við að halda kostnaði við verkefnið í lágmarki t.d. með því að gefa vörur eða veita þjónustu.

Sem styrktaraðili liðs hjá Team Rynkeby færð þú:

 • Lógó á vefsíðu Team Rynkeby

 • Stuðningsborða liðs á eigin vefsíðu

Verð: Vörur, þjónusta eða peningar.

 

Contact

Guðmundur S. Jónsson
Country Manager Iceland
gummisj@outlook.com
M: +354 696 95 64

Carl Erik Dalbøge
CEO
ced@team-rynkeby.com 
M: +45 20 26 55 88

Snapshots from Tour de Paris 2019

Snapshots from Team Rynkeby's trip to Paris 2019 - new snapshots every day.

See videos

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2019. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram