Staðreyndir

Staðreyndir 2018

Team Rynkeby hjólar til Parísar í 17. skipti frá 30. júní til 7. júlí 2018. Verkefnið samanstendur af 1.900 hjólreiðamönnum og 450 aðstoðarmönnum sem skiptast niður á 48 staðbundin lið frá sex löndum: Danmörku (18 lið), Svíþjóð (15 lið), Finnlandi (7 lið), Noregi (6 lið), Færeyjum (1 lið) og Ísland (1 lið).

LESA MEIRA: Hér má sjá Team Rynkeby-liðin 48.

Megintilgangur Team Rynkeby er að safna fé fyrir börn með illvíga sjúkdóma og fjölskyldur þeirra. Rynkeby Foods A/S og God Morgon greiðir allan meginkostnað af verkefninu, sem þýðir að það fé sem Team Rynkeby safnar í hverju landi rennur óskipt til styrktarfélaga krabbameinssjúkra barna í því landi sem fénu er safnað. Í Danmörku safnar Team Rynkeby bæði fyrir krabbameinssjúk börn og börn með lungnasjúkdóma.

LESA MEIRA: Þess vegna safnar Team Rynkeby fyrir krabbameinssjúk börn.

Árið 2017 safnaði Team Rynkeby 1.108 milljónum króna til styrktar krabbameinssjúkum börnum í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Færeyjum og íslandi.

FRAMLÖG TEAM RYNKEBY

 

Tengiliðir

Viðar Einarsson
Country Manager Iceland
ve@team-rynkeby.com 
Telefon: +354 699 02 00

Mikkel Tholstrup Dahlqvist
Communications Manager
mtd@team-rynkeby.com 
Telefon: +45 20 15 70 76

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2018. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram