Umsókn um þátttöku

Umsókn um þátttöku

Ef þú vilt vera með í Team Rynkeby árið 2018, þá getur þú sótt um hér að neðan og tilgreint ástæður þess að þú ættir að vera með. Þú getur sótt um annað hvort sem hjólari eða aðstoðarmaður. Við val þátttakenda er farið eftir þessum 10 viðmiðum.

Við vekjum athygli á að þátttakendur, bæði hjólarar og aðstoðarmenn, greiða fyrir þátttöku sína.

Verðið árið 2017 var 18.200 DKK fyrir hjólara (innifalið er hjól, hjólaföt, hótel og matur í ferðinni) og 3.600 DKK fyrir aðstoðarmenn ( innifalið er hótel og matur í ferðinni).

Þú getur fundið svör við nokkrum algengum spurningum hér.

Umsókninni skal skilað til Team Rynkeby 2018 í síðasta lagi 20. ágúst 2017 og þú færð svar 5. september 2017.

Ef þú hefur nú þegar sótt um og vilt uppfæra umsóknina, getur þú gert það með því að skrá þig inn hér.

Tour de Paris 2018 verður frá 30. júní til 7. júlí 2018.

Taktu þátt árið 2018

Umsókn um að vera með í Team Rynkeby fyrir árið 2018. Fylltu út umsóknareyðublaðið hér.

Umsókn um þátttöku

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2017. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram