Styrktaraðilar

Styrktaraðilar

Reiðhjólaferð Team Rynkeby til Parísar snýst um að safna peningum fyrir krabbameinssjúkbörn og fjölskyldur þeirra. Fénu er meðal annars safnað með styrkjum frá velviljuðum styrktaraðilum.

Árið 2016 hafði Team Rynkeby hvorki meira né minna en 5.500 styrktaraðila sem lögðu fé eða nauðsynjar til verkefnisins. Þetta þýddi að Team Rynkeby gat lagt yfir 1.150 milljónir íslenskra króna til styrktar krabbameinsjúkum börnum í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Færeyjum.

Team Rynkeby er rekið sem sjálfboðaliðastarf, sem þýðir að okkur er gefinn stór hluti nauðsynjanna sem við þurfum fyrir ferðina. Þar má meðal annars nefna bíla, eldsneyti, mat og drykk. Ennfremur sjá þátttakendur um að greiða eigin kostnað.

100 prósent fer til krabbameinssjúkra barna

Rynkeby Foods, aðalstyrktaraðili Team Rynkeby, greiðir meginkostnað verkefnisins, sem þýðir að 100 prósent af þeim fjármunum sem safnað er fer áfram til styrktarfélaga krabbameinssjúkra barna sem við störfum með í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Færeyjum og Ísland.

LESA MEIRA: Svona gerist þú styrktaraðili fyrir Team Rynkeby.

Taktu þátt árið 2018

Umsókn um að vera með í Team Rynkeby fyrir árið 2018. Fylltu út umsóknareyðublaðið hér.

Umsókn um þátttöku

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2017. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram